Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Í Hafnarfirði er fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf í boði. Hægt er að sía framboðið eftir aldri.
Skráningarform fyrir upplýsingar á vef
Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður uppá badmintonæfingar fyrir alla aldurshópa yfir vetrartímann í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.
Ballettkennsla hjá Listdansskóla Hafnarfjarðar hefur verið frá upphafi skólans og hafa margir nemendur frá okkur haldið áfram í framhaldsnám í dansi bæði hérlendis og erlendis. Við leggjum mikla áherslu á góða tæknigetu og líkamsburð, gott tóneyra og tjáningu.
Blak er frábær íþrótt fyrir unga sem aldna. Æfingar eru fyrir byrjendur og lengra komna. Hvetjum alla til að prófa skemmtilega hreyfingu í frábærum félagsskap.
Brettafélag Hafnarfjarðar býður upp á BMX æfingar!
Námskeiðið er ætlað þeim sem eru búin að fara í gegnum byrjunarnámskeið eða hafa verið i bogfimi áður og eru komin með sinn eigin búnað. Æfingar eru þrisvar í viku. Bogfimi er stunduð allan ársins hring, úti á Hamranesvelli á…
Æfingar Borðtennisdeildar BH fara fram í Álfafelli, sal á annarri hæð Íþróttahússins við Strandgötu. Boðið er uppá æfingar yfir vetrartímann fyrir bæði börn og fullorðna á öllum getustigum.
Djassdansinn hefur verið í boði hjá listdansskólanum síðan 2001 og hafa margir nemendur frá okkur haldið áfram í framhaldsnám í dansi bæði hérlendis og erlendis.
Forskóli Listdansskóla Hafnarfjarðar, Glitrandi Stjörnur, veitir nemendum sínum frábæran undirbúning fyrir áframhaldandi dansnám. Okkar markmið er að nemendur þroskist félagslega í gegnum hópavinnu, læri að tileinka sér góða líkamsvitund og upplifi fjölbreytta tónlist víðsvegar að úr heiminum.
Frjálsar íþróttir eru einstaklingsíþrótt sem reynir á marga þætti svo sem hlaup, stökk og köst. Í frjálsum er ekki kynjaskipt og mikið er lagt upp úr sterkum hópanda. Allir krakkar eru velkomnir í Kaplakrika til að prófa frjálsar!
Brettafélag Hafnarfjarðar býður upp á hjólabrettaæfingar fyrir byrjendur og lengra komna. Æfingar fara fram í húsakynnum félagsins að Selhellu 7 í Hafnarfirði. Iðkendum verður skipt í 4 hópa eftir getu og aldri og farið verður yfir grunnatriði hjólabrettaiðkunar, þeim sem…
Hafnarfjörður er stoltur samstarfsaðili Janusar heilsueflingu sem vinnur að bættri heilsu og lífsgæðum eldri borgara.
Mjög léttir og þroskandi barnadansar fyrir 3–4 ára börn. Farið er í leiki, sungið og kennt undirstaðan fyrir almennan dans. Foreldrar eru velkomnir með að sitja inni með börnunum. Smá verðlaun eru í lok hvers danstíma.
Í loftfimleikum læra nemendur að treysta á eigin styrk og liðleika ásamt því að efla líkamsburð. Nemendur læra allskonar kúnstir hangandi í silkjum eða lýru (loftfimleikahringur). Kennd verða grunnatriðin og tímarnir þróast með framförum nemenda. Ef að nemandi er nýr…
Aðgangur að hestum og reiðtygjum, fyrirmyndaraðstöðu, handleiðslu leiðbeinanda og frábæran félagsskap. Ásamt því að fara á hestbak eru kennd undirstöðuatriði við umhirðu og umgengni við hesta. Starfið er bæði fyrir byrjendur og þau sem hafa eigin hest til afnota.
Æfingarnar samanstanda af bóklegri og verklegri kennslu ásamt opnum verklegum æfingum með aðstoð þjálfara. Starfið byrjar með bóklegum tíma, léttum æfingum án hests og skemmtilegri samveru. Síðan hefjast reiðtímar á eigin hesti.
Salsanámskeiðin hennar Dagnýjar eru gríðarlega vinsæl. Mikil áhersla er lögð á að skapa létt og skemmtilegt andrúmsloft en eins og Dagný segir „Það geta allir dansað salsa. Dansinn er frekar auðveldur en salsa snýst um svo miklu meira. Salsa snýst…
Hefðbundnir samkvæmisdansar fyrir byrjendur og framhald. 5–6 ára æfa tvisvar í viku. Keppnishópur barna 7–9 ára æfa þrisvar í viku. Unglinga- og keppnishópur æfa fjórum sinnum í viku. Einkatímar eru bókaðir eftir samkomulagi.
Æfingahópurinn eru hugsaður fyrir þá krakka sem komið hafa á siglinganámskeið og vilja auka kunnáttuna enn frekar og stunda siglingar sem keppnisíþrótt undir handleiðslu þjálfara.
Siglingaklúbburinn Þytur býður félögum 10 ára og eldri að iðka róður og siglingar á bátum Þyts og á eigin bátum sem umsjónarmaður samþykkir. Gæslubátur er þá mannaður og fullorðinn til staðar í landi til aðstoðar.
Félagar sem greitt hafa siglinga- og félagsgjald hafa heimild til að sigla á Kjölbátum félagsins. Ávallt skal vera minnst þrír í áhöfn þar af lágmark einn með skemmtibátaskírteini eða hærra metið skírteini.
Í skátunum læra börn og ungt fólk verða sjálfstæðir, virkir og ábyrgir einstaklingar í samfélaginu. Áhersla er á hópvinnu, útilíf, sköpun, lýðræði og þátttöku í alþjóðastarfi skáta. Viðfangsefni eru af ýmsu tagi til að kenna skátum nytsöm störf.
Æft er að skjóta með loftskammbyssu sem þarfnast einbeitingu og nákvæmni. Síðan er kept á mótum.
Var efnið hjálplegt?