Category: Fréttir

Skólahátíð orðin hverfishátíð

Menningardagar sem vekja athygli út fyrir skólahverfið og setja skemmtilegan svip á samfélagið. Áslandsskóli hlaut í gær viðurkenningu fræðsluráðs Hafnarfjarðar árið 2016 fyrir árlega menningardaga skólans sem byggja á virkri þátttöku allra nemenda, kennara og foreldra. Menningardagarnir hafa þróast úr því að vera skólahátíð í það að vera hverfishátíð þar sem allir áhugasamir eru boðnir […]

Umhverfismennt og útikennsla

Fjölbreytt nám sem ýtir undir þroska barna og tengingu þeirra við náttúruna Elsta deild leikskólans á Norðurbergi, Lundur, hlaut í gær viðurkenningu fræðsluráðs Hafnarfjarðar árið 2016 fyrir fjölbreytt og áhugavert skólastarf fyrir elstu börn leikskólans. Áherslan í starfinu hefur verið á umhverfismennt og útikennslu. Starfsmenn hafa til viðbótar útináminu þróað smiðjuvinnu þar sem boðið er […]

Zajęcia wakacyjne

Miasto Hafnarfjörður oferuje zróżnicowane zajęcia wakacyjne dla dzieci i młodzieży w okresie letnim. Wszystkie dostępne zajęcia rekreacyjne oraz sportowe w okregu stołecznym znajdują się na stronie internetowej fristund.is.  W łatwy sposób można na niej wyszukać zajęcia m. in. ze względu na wiek, termin lub rodzaj zainteresowań. Miasto Hafnarfjörður oferuje następujące zajęcia wakacyjne dla dzieci i […]

Nýir grenndargámar

Þessa dagana er verið að skipta út eldri gámum á grenndarstöðvum bæjarins í samvinnu við önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og Sorpu. Á grenndarstöðvum eru gámar fyrir pappír, plast og gler auk fatagáma frá RKÍ og flöskugáma frá Skátunum á einhverjum þeirra. Í febrúar 2016 hófst söfnun glers á 37 grenndarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu.  Í Hafnarfirði eru grenndargámar á sjö […]

Kjörstaðir og kjörskrá

Utan­kjör­fund­ar­at­kvæðagreiðsla vegna for­seta­kjörs, sem fram fer 25. júní 2016, hófst við embætti sýslu­manns­ins á höfuðborg­ar­svæðinu laug­ar­dag­inn 30. apríl.  Frá og með 9. júní fer at­kvæðagreiðslan ein­göngu fram í Perlunni í Öskju­hlíð, Reykja­vík. Þar verður opið alla daga milli kl. 10:00 og 22:00.  Þó verður lokað föstu­dag­inn 17. júní. Á kjör­dag, laug­ar­dag­inn 25. júní, verður opið milli […]

Kjarabót fyrir fjölskyldufólk

Fræðsluráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum rétt í þessu tillögur starfshóps um breytingar á gjaldskrá og niðurgreiðslum á fræðslu- og frístundasviði.  Með auknum systkinaafslætti og niðurgreiðslu frístundastyrkja er stigið mikilvægt skref í að minnka kostnað barnafjölskyldna í bæjarfélaginu og er það í takti við fjölskylduvænar áherslur. Hækkun á systkinaafslætti tekur gildi 1. september og breyting […]

Styrkir og jafnréttisverðlaun

Í dag var úthlutað samtals 10,8 milljónum króna sem skiptast á þau tíu íþróttafélög sem sóttu um stuðning fyrir barna- og unglingastarfið í sínu félagi. Jafnréttishvataverðlaun hlutu Fimleikafélag Hafnarfjarðar fyrir mestu fjölgun iðkenda þess kyns sem hallaði á sem voru stúlkur og Sundfélag Hafnarfjarðar fyrir mestu prósentufjölgun þess kyns sem hallaði á sem voru drengir. […]

Sjöundi Grænfáninn

Laugardaginn 4. júní, á sjálfri sjómannadagshelginni, var líf og fjör í góða veðrinu í leikskólanum Norðurbergi. Árleg sumarhátíð var í leikskólanum og að auki fékk leikskólinn afhentan Grænfánann í sjöunda skiptið fyrir viðurkenningu á umhverfisstefnu leikskólans. Fulltrúi frá Landvernd, Katrín Magnúsdóttir, afhenti Umhverfisráði barna fánann og gengu þau, ásamt gestum, fylgtu liði að fánastöng leikskólans […]

Málefni flóttafólks

Evrópskur samráðsfundur um móttöku og aðlögun flóttafólks Fulltrúar stjórnvalda og sérfræðinga í málefnum flóttafólks frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum koma saman í Hafnarfirði næsta tvo dagana til að ræða aðlögun flóttafólks. Fundurinn er haldinn í gamla Menntasetrinu við lækinn í Hafnarfirði. Útfærsla á samstarfi á milli flóttafólks og móttökulands Áhersla í samtali hópsins verður á réttindi […]

Bæjarstjórnarfundur 8. júní

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 8. júní nk. og hefst fundurinn kl. 14:00 í Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér er hægt að nálgast dagskrá bæjarstjórnarfundarins   Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu. Útsending hefst kl 14:00.