Jólaviðburðir

Hér má sjá yfirlit allra jólaviðburða í jólabænum.

Sleðastrákur
18. nóv

Opnunarhelgin í Jólaþorpinu

Það er komið að því! Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 18. nóvember þegar ljósin…

25. - 27. nóv

Fyrsti í aðventu í Jólaþorpinu

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opið allar helgar á aðventunni frá kl. 13:00-18:00. Í ár verður einnig opið á föstudögum frá…

2. - 4. des

Annar í aðventu í Jólaþorpinu

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opið allar helgar á aðventunni frá kl. 13:00-18:00. Í ár verður einnig opið á föstudögum frá…

10. des

Jólaupplestur: Jólaævintýri Kötlu og Leó

Uppskeruhátíð skapandi sumarstarfa: Jóladagatal á bókarformi Rithöfundurinn Hremma mun lesa nokkra kafla úr jóladagatali sínu Jólaævintýri Kötlu og Leós. Öll…

9. - 11. des

Þriðji í aðventu í Jólaþorpinu

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opið allar helgar á aðventunni frá kl. 13:00-18:00. Í ár verður einnig opið á föstudögum frá…

16. - 18. des

Fjórði í aðventu í Jólaþorpinu

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opið allar helgar á aðventunni frá kl. 13:00-18:00. Í ár verður einnig opið á föstudögum frá…

19. des

Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju

Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19.des kl.21.00 Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin í þrítugasta…

23. des

Þorláksmessa í Jólaþorpinu

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opið frá kl. 13-22 á Þorláksmessu 23. desember 2022. Fagurlega skreyttu hafnfirsku jólahúsin eru fyrir löngu…

13. nóv

Auka opnun á Hjartasvelli í tilefni af skipulagsdegi

Í tilefni af skipulagsdegi í skólum Hafnarfjarðar nk. mánudag verður svellið opið frá kl. 13 -18 þann daginn. Hefðbundinn opnunartími…

17. - 19. nóv

Opnunarhelgi Jólaþorpsins í Hafnarfirði

Komdu heim í jólabæinn Hafnarfjörð á aðventunni Hafnarfjörður býður jólin velkomin með sínu árlega jólaþorpi fullu af gleði, gómsætum bitum…

23. - 25. nóv

Jólahjarta Hafnarfjarðar 2023

Aðventuhátíðartjald á bak við Bæjarbíó Jólahjarta Hafnarfjarðar skiptist að þessu sinni annars vegar í 35 sýningar af Jóla Hólm í…

24. - 26. nóv

Jólaþorpið í Hafnarfirði

Komdu heim í jólabæinn Hafnarfjörð á aðventunni Hafnarfjörður býður jólin velkomin með sínu árlega jólaþorpi fullu af gleði, gómsætum bitum…

26. nóv

Sorgartréð tendrað í Hellisgerði

Umvefjum tréð fallegum minningum og kærleik Tendrað verður á Sorgartrénu í Hellisgerði þann 26. nóvember. Hist verður í Lífsgæðasetrinu St.…

30. nóv - 2. des

Jólahjarta Hafnarfjarðar 2023

Aðventuhátíðartjald á bak við Bæjarbíó Jólahjarta Hafnarfjarðar skiptist að þessu sinni annars vegar í 35 sýningar af Jóla Hólm í…

1. - 3. des

Jólaþorpið í Hafnarfirði

Komdu heim í jólabæinn Hafnarfjörð á aðventunni Hafnarfjörður býður jólin velkomin með sínu árlega jólaþorpi fullu af gleði, gómsætum bitum…

7. - 9. des

Jólahjarta Hafnarfjarðar 2023

Aðventuhátíðartjald á bak við Bæjarbíó Jólahjarta Hafnarfjarðar skiptist að þessu sinni annars vegar í 35 sýningar af Jóla Hólm í…

8. - 10. des

Jólaþorpið í Hafnarfirði

Komdu heim í jólabæinn Hafnarfjörð á aðventunni Hafnarfjörður býður jólin velkomin með sínu árlega jólaþorpi fullu af gleði, gómsætum bitum…

10. des

Kveikjum á kærleikanum

Kveikjum á kærleikanum er ljósaganga sem verður farin sunnudaginn, 10. desember kl. 17 upp á Helgafell í Hafnarfirði. Hugmyndin er…

14. - 16. des

Jólahjarta Hafnarfjarðar 2023

Aðventuhátíðartjald á bak við Bæjarbíó Jólahjarta Hafnarfjarðar skiptist að þessu sinni annars vegar í 35 sýningar af Jóla Hólm í…

16. des

Fjóló Jól – tónleikar í Hafnarfjarðarkirkju

Systkinin úr Fjóluhvammi syngja þrjú saman í fyrsta skipti á þessum Jólatónleikum sem rekur nafn sitt til æskuheimilis þeirra systkina…

15. - 17. des

Jólaþorpið í Hafnarfirði

Komdu heim í jólabæinn Hafnarfjörð á aðventunni Hafnarfjörður býður jólin velkomin með sínu árlega jólaþorpi fullu af gleði, gómsætum bitum…

14. - 17. des

Piparkökuhúsakeppni

Nýsköpunarsetur Hafnarfjarðar og Bókasafn Hafnarfjarðar efna til piparkökuhúsakeppni á aðventunni! Skemmtilegt tækifæri fyrir einstaklinga, fjölskyldur og vinahópa til að koma…

Mozart
19. des

Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju

Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19.des. kl.21.00  Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur…

19. des

Mozart við kertaljós

Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju 19.des. kl.21.00 Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin. Hópurinn hefur…

22. des

Jóla JúllaDiskó

Komdu á JólaDiskó á Thorsplani Þennan síðasta föstudag fyrir jól býður jólabærinn Hafnarfjörður þér og þínum á jóladiskó. Hinn eini…

21. - 23. des

Jólahjarta Hafnarfjarðar 2023

Aðventuhátíðartjald á bak við Bæjarbíó Jólahjarta Hafnarfjarðar skiptist að þessu sinni annars vegar í 35 sýningar af Jóla Hólm í…

22. - 23. des

Jólaþorpið í Hafnarfirði

Komdu heim í jólabæinn Hafnarfjörð á aðventunni Hafnarfjörður býður jólin velkomin með sínu árlega jólaþorpi fullu af gleði, gómsætum bitum…

Skjóða
23. des

Jólaball með Skjóðu og Langlegg

Komdu á jólaball með Skjóðu og Langlegg á Thorsplani Þorláksmessa er síðasti opnunardagur Jólaþorpsins í Hafnarfirði þessi jólin og jólabærinn…

23. des

Jólaganga á Þorláksmessu

Lagt verður af stað frá Fornubúðum kl.19 Hin árlega Þorláksmessu jólaganga mun leggja af stað frá Ægi 220 við smábátahöfnina,…

10. nóv - 23. des

Hjartasvellið í hjarta Hafnarfjarðar

Skautasvell í Jólabænum Hafnarfirði frá 10. nóvember til 23. desember 2023 Í nóvember og desember mun Hafnarfjarðarbær í samvinnu við…

6. jan

Þrettándagleði Hafnarfjarðar

Jólin verða kvödd með dansi og söng með brakandi ferskum tónlistaratriðum úr Krakkaskaupinu 2023! Brot af því besta úr þáttunum…

5. nóv

Aðdragandinn – jólabókadagskrá | Brynja Hjálmsdóttir

Dregur að jólum – og nýir titlar flæða í hillurnar. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og framlagi þeirra til…

12. nóv

Aðdragandinn – jólabókadagskrá | Jón Kalman

Líður að jólum – og nýir titlar flæða í hillurnar. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og framlagi þeirra til…

15. nóv

Jólaþorpið í Hafnarfirði: Opnunarkvöldið

Hátíðleg dagskrá í hjarta Hafnarfjarðar á opnunarkvöldi! Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 15. nóvember…

15. nóv

Íshokki á Hjartasvellinu

Komið og prófið íshokkí á opnunardegi Hjartasvellsins. Hressir íshokkíkrakkar úr U10 flokki SR sýna listir sínar í léttum leik og…

16. nóv

Luktarganga á Marteinsmessu

  Þýsk-íslenska tengslanetið býður alla hjartanlega velkomna á St. Martinsgöngu félagsins.Gangan er laugardaginn 16. nóvember klukkan 17:00 og hefst framan…

15. - 17. nóv

Jólaþorpið í Hafnarfirði: Opnunarhelgin

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani föstudaginn 15. nóvember þegar…

19. nóv

Aðdragandinn – jólabókadagskrá | Sunna Dís

Líður að jólum – og nýir titlar flæða í hillurnar. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og framlagi þeirra til…

23. nóv

Ása Marin les úr bók sinni Hittu mig í Hellisgerði

Rithöfundurinn Ása Marin les úr bókinni sinni Hittu mig í Hellisgerði í Hellisgerði laugardaginn 23. nóvember kl. 14. Viðburðurinn er…

22. - 24. nóv

Jólaþorpið í Hafnarfirði. Helgin 22. – 24. nóvember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…

24. nóv

Jólamarkaður Íshúss Hafnarfjarðar í Ægi 220

Íshús Hafnarfjarðar heldur jólamarkað í Ægi tvisvar í aðdraganda jólanna, sunnudaginn 24. nóvember milli 13 og 17 og fimmtudagskvöldið 5.…

26. nóv

Aðdragandinn – jólabókadagskrá | Ófeigur Sigurðsson

Líður að jólum – og nýir titlar flæða í hillurnar. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og framlagi þeirra til…

29. nóv

Aðventa – Barbörukórinn

Í byrjun aðventu býður Barbörukórinn upp á undurfagra kórtónlist. Flutt verða þekkt jólalög í bland við nýrri verk. Hlökkum til…

29. nóv - 1. des

Jólaþorpið í Hafnarfirði. Helgin 29. nóv – 1. desember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…

Handgert skilti sem á stendur Geitungarnir
2. des

Opið hús hjá Geitungunum

Opið hús í aðdraganda jóla Jólageitungarnir verða með opið hús í aðdraganda jóla. Nánar tiltekið mánudaginn 2. desember frá kl.…

4. des

Upphaf aðventu í rólegheitum

Kammerkór Hafnarfjarðar heldur aðventu- og jólatónleika í Hásölum miðvikudaginn 4. desember kl. 20:30. Boðið verður upp á nokkur hugljúf og…

5. des

Jólamarkaður Íshúss Hafnarfjarðar í Ægi 220

Íshús Hafnarfjarðar heldur jólamarkað í Ægi tvisvar í aðdraganda jólanna, sunnudaginn 24. nóvember milli 13 og 17 og fimmtudagskvöldið 5.…

7. des

Syngjandi jól – kórtónleikar í Hafnarborg

Laugardaginn 7. desember fyllist Hafnarborg af söng og hátíðaranda en þá koma saman ýmsir kórar úr Hafnarfirði og flytja jólalög fyrir…

7. des

FjólóJól – jólatónleikar

Systkinin úr Fjóluhvammi syngja þrjú saman á þessum jólatónleikum sem rekur nafn sitt til æskuheimilis þeirra í Hafnarfirði. Þetta eru…

8. des

Klukkur um jól – Kór Öldutúnsskóla

Kór Öldutúnsskóla heldur sína árlegu jólatónleika 8. desember. Gestur kórsins að þessu sinni er Sigurður Guðmundsson söngvari. Píanóleikari er Agnar…

6. - 8. des

Jólaþorpið í Hafnarfirði. Helgin 6. – 8. desember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…

13. des

Köldu ljósin: Sýningaropnun

Byggðasafn Hafnarfjarðar opnar sýninguna Köldu ljósin föstudaginn 13. desember kl. 17. Öllum er boðið að vera viðstödd. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri…

14. des

Hátíð Hamarskotslækjar 

Hátíð Hamarskotslækjar verður í ár í Hafnarborg 14. desember kl. 15. Hægt er að hlýða á fyrirlestur Steinunnar Guðnadóttur um…

14. des

Hátíð í bæ – Jólahjón

Jólahjón – Hátíð í bæ Senn líður að jólum og þar með auðvitað að fjórtándu tónleikum Jólahjóna sem að þessu…

15. des

10 kílómetra Kaldárhlaup

Kaldárhlaupið, 10 km hlaup í minningu Jóhannesar J. Reykdal, verður haldið sunnudaginn 15. desember. Hlaupið er frá Kaldárseli og hlaupið…

13. - 15. des

Jólaþorpið í Hafnarfirði. Helgin 13. – 15. desember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…

19. des

Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju

Mozart við kertaljós í Hafnarfjarðarkirkju  Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir í Hafnarfjarðarkirkju…

23. nóv - 21. des

Syngdu með Sveinka

Syngdu með Sveinka er söngsýning (sing-a-long) sem verður flutt í Hraunbyrgi, Skátaheimili Hraunbúa í Hafnarfirði þessi jólin. Syngdu með Sveinka…

22. des

Jólatónleikar – Bergmál

Bergmál- ungmennakór Hafnarfjarðarkirkju heldur stutta jólatónleika í Hafnarfjarðarkirkju og flytur okkur létt jólalög, ásamt því að nokkrir kórfélagar syngja einsöng.lofum…

20. - 23. des

Jólaþorpið í Hafnarfirði. Helgin 20. – 23. desember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um miðjan nóvember þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…

Skjóða
23. des

Jólaball með Skjóðu og Langlegg

Komdu á jólaball með Skjóðu og Langlegg á Thorsplani Þorláksmessa er síðasti opnunardagur Jólaþorpsins í Hafnarfirði þessi jólin og jólabærinn…

23. des

Jólaganga á Þorláksmessu

Lagt verður af stað frá Fornubúðum kl.19 Hin árlega Þorláksmessu jólaganga mun leggja af stað frá Ægi 220 við smábátahöfnina,…

31. des - 1. jan

Sjósund og sauna við Langeyrarmalir

Sjósundsunnendur geta kvatt gamla árið og fagnað nýju á nýstárlegan hátt þetta árið. Fyrirtækið Trefjar setja upp sauna-klefi á Langeyrarmalir…

6. jan

Þrettándagleði Hafnarfjarðar

Jólin kvödd með dansi og söng á Thorsplani! Saman kveðjum við jólin og árið 2024 með dansi og söng á…